top of page

PANEL PC

ÁREIÐANLEIKI Í HÆSTU GÆÐUM.
Yaskawa hefur gott orðspor um allan heim fyrir framúrskarandi áreiðanleika í öllu sem það gerir. Viðskiptavinir okkar vita að þeir geta treyst á Yaskawa fyrir langvarandi rekstur og lágan viðhaldskostnað, sem skilar sér í meiri arðsemi.


REKSTUR OG EFTIRLIT
MEÐ YASKAWA
Iðnaðar PC tölva með snertiskjá. Intel Celeron J1900 fjórkjarna örgjörvi, stórt vinnuminni og skjáupplausn allt að Full HD með 21,5”. Kemur uppsett með Win 10IoT eða Win embedded compact 7 ásamt Movicon. Stærðir 10,1”, 15,6” og 21,5”
SKJÁMYNDA KERFI MOVICON
-
Vektor grafík
-
Alhliða táknasafn
-
VBA stuðningur(Movicon) eða Java Script (HMI Designer)
-
Stórt safn af samskiptarekla (protocol)
-
Öflug aðvörunar og uppskriftastjórnun
-
Gagnaöflun og meðhöndlun
-
Línurit og söguleg gögn
-
Stuðningur á mörgum tungumálum
-
Fjaraðgangur í gegnum venjulegan VNC client
-
Innbyggt Ethernet TCP/IP
PANEL PC
BÆKLINGAR OG SKJÖL
bottom of page