top of page

HIÐ FULLKOMNA VERKFÆRI
FYRIR SJÁLFVIRKNI

ÁREIÐANLEIKI Í FYRSTA SÆTI.

Yaskawa hefur á sér gott orðspor um allan heim fyrir framúrskarandi áreiðanleika í öllum sínum vörum. Viðskiptavinir okkar vita að þeir geta treyst á Yaskawa með góðum rekstri og lágum viðhaldskostnaði sem skilar sér í meiri arðsemi og öryggi.

NÁKVÆMNI OG AFREKSSAGA

Yaskawa státar sig af starfsfólki sem skilar árangri og hefur náð hæstu stigum á sínum sérsviðum. Afrek og árangur Yaskawa er auðséður á yfir aldalangri sögu þess á sviði vélmenna, rafala og mótóra. Hárnákvæmar stýringar skila ótrúlegum árangri fyrir okkar viðskiptavini.

Yaskawa Robot

RÓBÓTAR FRÁ YASKAWA

Háhraða iðnaðarþjarkar Yaskawa eru leiðandi á heimsvísu og hafa yfir að ráða mikilli burðargetu, ásamt mikilli hreyfigetu.

 

HRAÐASTÝRINGAR FRÁ YASKAWA

Meira en 100 ára reynsla hefur leitt til þess að Yaskawa hefur þróað vörur sem sameina fullkomlega tæknilega yfirburði og auðvelda meðhöndlun.

Yaskawa hraðastýringar eru fyrirferðarlitlar og sveigjanlegar hvað varðar gerð mótora og tenginga.

Yaskawa Hraðastýringar
Yaskawa GA700
Yaskawa GA500

IÐNSTÝRINGAR FRÁ YASKAWA

Öflugar Iðnstýringar Yaskawa eru leiðandi á heimsvísu og státa af nýtímalegri hönnun með miklum afköstum og rásarþéttleika.

 

Yaskawa Iðrnstýringar
Yaskawa Iðnstýringar
Yaskawa Iðrnstýringar
Yaskawa Iðntölvur

HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUDEILD

Bókaðu fund með sölumanni til að kynna þér yfirburðar gæði og getu Yaskawa á Íslandi.

 

Fylgdu okkur á

Yaskawa á Íslandi - © Allur réttur áskilinn

bottom of page