top of page

GA500

HRAÐASTÝRING
ÁREIÐANLEIKI Í HÆSTU GÆÐUM.
Yaskawa hefur gott orðspor um allan heim fyrir framúrskarandi áreiðanleika í öllu sem það gerir. Viðskiptavinir okkar vita að þeir geta treyst á Yaskawa fyrir langvarandi rekstur og lágan viðhaldskostnað, sem skilar sér í meiri arðsemi.


HRAÐASTÝRINGAR
FRÁ YASKAWA
Einföld og fyrirferðalítil hraðastýring fyrir allar gerðir mótora.
GA500 hraðastýringar eru áreiðanlegar og auðveldar í uppsetningu. Fáanlegar 230Vac eða 400Vac fyrir allt að 30kW.
HELSTU EIGINLEIKAR
-
Innbyggður PID reglir
-
7 DI inngangar, 2 útgangar
- 2 Analog inn
-
Status snerta
-
Innbyggt bremsuviðnám
-
EMC filter
-
Innbyggt Modbus RS485
-
Möguleiki á tengingu við helstu iðnaðarsamskiptastaðla (EtherCat, ProfiNet, BacNet..) með samskiptakorti.
GA500
GA500 HRAÐASTÝRING
FRÁ YASKAWA
BÆKLINGAR OG SKJÖL
bottom of page